Vinningshafinn í síðasta leikhúsleik
Ekkert smá heppin hún Elísa Guðlaug Jónsdóttir þann 12. júní þegar hún vann iPhone 6 ásamt 30.000 kr. gjafabréf á Argentínu Steikhús og 2 miða á Grímuna í leikhúsleik á leikhus.is í boði Happadrætti Háskóla Íslands
Við óskum henni innilega til hamingju með vinninginn.