Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Grimas Foundation er léttur, mattur, fljótandi húðfarði sem er vel þekjandi. Hentar sérlega vel í mikilli nálægð, fyrir kvikmyndir og ljósmyndun t.d. Liturinn er í 35 ml. túbum og til í 3 litatónum sem kosta 1.290.- stk.
Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is
Farðinn er borinn beint á húð. Ef húðin en þurr getur verið gott að nota rakakrem undir. Berið það á og bíðið í 10 mín. áður en farðinn er notaður.
Farðinn næst af með hreinsikremi.
Innihaldslýsing og nánari upplýsingar