Það sem er | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Það sem er

    Einleikurinn – Það sem er – er sýndur í Tjarnarbíó

    Árið er 1987. Elskendur sem Berlínarmúrinn skilur að eiga í leynilegu og lífshættulegu ástarsambandi. En hver eru þau í raun og veru? Og hvað gerist þegar múrinn á milli þeirra fellur?

    ÞAÐ SEM ER eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen er magnað verk um að elska vona og svíkja. Um múrinn sem umkringir okkur, löngunina eftir frelsi og leitina að því sem er – og er ekki.

    Listamenn

    Höfundur: Peter Asmussen
    Þýðing: Auður Jónsdóttir
    Leikkona: María Ellingsen
    Leikstjórn: Ólafur Egilsson
    Búningar: Filippía Elísdóttir

    Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
    Lýsing: Björn Bergsteinn
    Tónlist: Ólafur: Björn Ólafsson
    Aðstoðarleikstjóri: Melkorka Gunnborg Briansdóttir
    Sviðshreyfingar: Anna Kolfinna Kuran
    Gervi: Erla Sigurbjarnadóttir
    Tæknimaður: Stefán Ingvar Vigfússon
    Ljósmyndir og video: Christopher Lund

    Ólafur Egill Egilsson er listrænn ráðunautur Þjóðleikhússins og Björn Bergsteinn Guðmundsson yfirljósahönnuður Þjóðleikhússins og taka þeir þátt í sýningunni með góðfúslegu leyfi Þjóðleikhússins.

    Verkefnið er styrkt af Sviðlistasjóði, Launasjóði Listamanna, Norræna þýðingasjóðnum og Reykjavíkurborg.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!