Suðurnesja Svakasýn
Leikfélag Keflavíkur setur upp glænýju revíuna Suðurnesja Svakasýn!
Revían er skrifuð af nokkrum meðlimum leikfélagsins og leikstjórn er í höndum Eyvindar Karlssonar. Í revíunni er litið yfir það sem gerst hefur á Suðurnesjum í þjóðfélaginu síðustu misseri ásamt almennum grínsketsum um daglegt amstur.
Það er tilvalið að skella sér í leikhús og gleyma vandræðum lífsins með einu góðu hláturskasti