Predator
Predator
Je souffre
Ég finn til
Við erum stödd í ljósaskiptunum milli grísks harmleiks og tekknó-maníu. Í þremum þáttum varpar PREDATOR fram birtingarmyndum þjáningar, náð hennar og fegurð:
I. Að finna til í fegurðinni
II. Að finna til í striti og velúr
III. Að finna til í náðinni
Sýnt þann 13. janúar klukkan 21:00 í Tjarnarbíói.
Höfundur: Saga Sigurðadóttir
Tónlist: Hallvarður Ásgeirsson, Guðmundur Ingi Úlfarsson & Ívar Pétur Kjartansson
Sviðsmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir
Flytjendur: Elín Signý W Ragnarsdóttir, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Heba Eir Kjeld, Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Oddur Júlíusson, Sigurður Arent Jónsson, Védís Kjartansdóttir, Guðmundur Ingi Úlfarsson og Ívar Pétur Kjartansson.
Verkið var frumflutt á Reykjavik Dance Festival 2014 og naut stuðnings frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.