Opið hús í Borgarleikhúsinu
Opið hús í Borgarleikhúsinu verður laugardaginn 3. september kl. 13:00-16:00. Hægt verður að fara í skoðurnarferðir um húsið, sýnt verður atriði úr MAMMA MIA!, þú getur kíkt á æfingar, Villi vísindamaður og Lalli töframaður verður á staðnum. Boðið verður uppá rjúkandi vöfflur og margt fleria verður í boði. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.