Ó María í Mosfellsbæ
Ó María er kvöldskemmtun í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ til heiðurs Maríu Guðmundsdóttur þar sem lifandi tónlist, söngur, grín og gleði ráða för. Leiknir eru nokkrir af ógleymanlegu leikþáttum Maríu og skemmtileg kaffihúsastemming ríkir í salnum þar sem leikhúsgestir sitja til borðs á sviðinu. Þetta er frábær skemmtun í anda okkar yndislegu Maríu sem hentar öllum sem vilja hlæja, hlusta á ljúfa tóna og eiga góða kvöldstund.
Frumsýning föstudaginn 29. apríl kl. 20 – UPPSELT
2. sýning laugardaginn 30. apríl kl. 20
3. sýning föstudaginn 6. maí kl. 20
4. sýning laugardaginn 7. maí kl. 20
5. sýning föstudaginn 13. maí kl. 20
Miðaverð: 3500 krónur
Miðasala í síma 566-7788