Nýtt og glæsilegt leikár Tjarnarbíós er nú hafið!
Nýtt og glæsilegt leikár Tjarnarbíós er nú hafið!
Af því tilefni bjóðum við ykkur Tjarnarkortin á sérstöku vinaverði…
10 miðar á 22.000 (í stað 25.000)
4 miðar á 11.000 (í stað 12.000)
Barnakortið á 8.500 (í stað 9.500)
Besta og hagkvæmasta leiðin til að njóta spennandi leikárs í Tjarnarbíó!
Tjarnarkortið er klippikort sem þú getur notað að vild, það er ekki bundið við eitt nafn svo hægt er að nota þá á marga vegu; kaupa eitt fyrir alla fjölskylduna saman, gefa í gjöf eða allt eftir hentugleika hvers og eins. Hverju korti fylgir einnig 15% afsláttur af öllu því sem Tjarnarbarinn hefur uppá að bjóða.
Kynnið ykkur nánar þennan spennandi möguleika inná http://tjarnarbio.is