Nú er hann sjöfaldur | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Nú er hann sjöfaldur

    14. feb. frumsýnir Halaleikhópurinn stuttverkadagskrána Nú er hann sjöfaldur, Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson leikstýrir.

    Hverjir voru hvar, Gamli vinur og Kaffi og með því eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson. Lokakeppnin eftir Halldór Magnússon, Kurteisi eftir Don Ellione, Verkið eftir Örn Alexandersson, Aftur á svið eftir Fríðu Bonnie Andersen.

    Höfundarnir eiga það sameiginlegt að starfa innan raða BÍL eins og Halaleikhópurinn.

    Leikarar eru tíu sumir gamalreyndir en aðrir eru að stíga sín fyrstu skref á sviði. Alls taka 22 þátt í uppfærslunni.  Sýnt er í Halanum leikhúsi Halaleikhópsins í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Inngangur að norðanverðu no. 3.

    Frumsýnt verður föstudaginn 14. feb. nk. kl. 20.00.

    Næstu sýningar:
    Sunnudaginn 16. feb. kl. 17.00
    Laugardaginn 22. feb. kl. 17.00
    Sunnudaginn 23. feb. kl. 17.00

    Miðaverð er 2000 kr. Miðapantanir í síma 897 5007 og á midi@halaleikhopurinn.is.

    Sýningin er um það bil ein klukkustund í flutningi.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!