Námskeið í Haraldinum
Hefur þú áhuga á að læra Haraldinn (long-improv)?
HARALDURINN 1
Skráning hafin á byrjendanámskeið í Haraldinum í september. Kennari verður Bjarni Snæbjörnsson.
Námskeiðið hefst 9. september og lokatíminn verður 5.október.
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl 19-22.
Verð 30.000
UNGMENNANÁMSKEIÐ (16-20 ára)
Kennarar verða Auðunn Lúthersson og Ólafur Ásgeirsson.
Námskeiðið hefst 10. september og lokatíminn er 29. október.
Kennt verður á fimmtudögum kl 19-22.
Verð 30.000
Skráning á improvharaldurinn@gmail.com.
(ath. síðustu Haralds-námskeið hafa fyllst á nokkrum klukkutímum).