Back to Top
Leiklistarskóli BÍL sumarið 2025 | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Leiklistarskóli BÍL sumarið 2025

    Skólastarfið fer að venju fram í Reykjaskóla í Hrútafirði.

    Leiklistarskóli BÍL verðu haldin í 28 sinn í sumar og verður starfstími skólans að þessu sinni 21.-29. júní að Reykjaskóla í Hrútafirði.

    Að þessu sinni verða þrjú fjölbreytt námskeið í boði: Ágústa Skúladóttir mun kenna Leiklist II, framhald af námskeiðinu Leiklist I sem kennt var í fyrra. Karl Ágúst Úlfsson mun kenna Leikritun II, framhald af Leikritun I, þar sem lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð fyrir leikrita- og stuttverkaskrif. Gríma Kristjánsdóttir mun kenna nýtt sérnámskeið sem nefnist Trúðanámskeið fyrir byrjendur. Þá koma einnig fjórir höfundar í heimsókn til að skerpa stíl- eða hönnunarvopnið!

    Skólagjald:

    Þátttökugjald á námskeið er 116.000 kr. og gjald fyrir Höfunda í heimsókn er 95.000 kr. Skólagjaldið skal vera að fullu greitt í síðasta lagi 1. júní 2025.

    Staðfestingargjald er kr. 40.000. Umsókn er þá fyrst gild að búið sé að greiða staðfestingargjald! Staðfestingargjald er óendurkræft nema gegn framvísun læknisvottorðs.

    Innifalið í þátttökugjaldi er gisting, matur, kennsla og gögn.

    Staðfestingargjald skal greiða fyrir  31. mars



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!