Leikfélag Hveragerðis
Leikfélag Hveragerðis sýnir um þessar mundir farsann TVEIR TVÖFALDIR eftir Ray Cooney í íslenskri þýðingu Árna Ibsen.
Næstu sýningar á hinum sprenghlægilega farsa TVEIR TVÖFALDIR eru:
3.sýning föstudaginn 8.febrúar kl: 20:00 UPPSELT
4.sýning laugardaginn 9.febrúar kl: 20:00 UPPSELT
5.sýning föstudaginn 15.febrúar kl: 20:00 UPPSELT
6.sýning laugardaginn 16.febrúar kl:20:00
7.sýning föstudaginn 22.febrúar kl:20:00
8 sýning laugardaginn 23.febrúar kl:20:00
9.sýning föstudaginn 1.mars kl: 20:00 UPPSELT
10.sýning laugardaginn 2.mars kl: 20:00
Miðapantanir í síma 863-8522