Leikfélag Hafnarfjarðar fumsýnir sex ný stuttverk
Stuttverkadagskrá undir merkjum Hins vikulega er nú haldin í seytjánda sinn.
Höfundar í höfundasmiðju LH fengu viku til þess að skila verki og leikstjórar og leikarar tóku svo við og æfðu verkin í viku.
Þema kvöldsins er „fylgjum straumnum“ (eða „go with the flow“ á ástkærri engilsaxneskunni).
Frumsýnd verða sex ný stuttverk.
Allir hjartanlega velkomnir í kapelluna okkar í St. Jó í Hafnarfirði –
Suðurgata 41, 220 Hafnarfirði