Leikárið er hafið
Leikárið er hafið og það lítur heldur betur vel út. Borgarleikhúsið býður uppá þrjár tegundir askriftakorta:
Áskriftarkort Borgarleikhússins kostar 17.500 kr.
Frumsýningakort Borgarleikhússins kostar 24.000 kr.
Ungmennakort Borgarleikhússins kostar 12.500 kr.
Við vekjum athygli á því að ef ROCKY HORROR er valið í áskriftarkortið þá bætist 1.490 kr. viðbótargjald ofan á.
Þú getur valið 4 sýningar á hverju korti. Best er að panta kort á borgarleikhus.is.