Konubörn
Leikritið Konubörn verður frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu í janúar 2015. Leikstjóri Björk Jakobsdóttir.
Við erum yfir okkur spenntar og fullar af ógeðslega góðu gríni sem okkur langar að koma á framfæri og því viljum við kynna til sögunnar…
snapchat: konuborn
Lofum góðu gríni, fyrir alla, konubörn og kalla!
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Í SÍMA 565-5900 eða