Könnunarleiðangur til Koi | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Könnunarleiðangur til Koi

    konnungarleidangurtilkoi stor

    Könnunarleiðangur til Koi

    „Hverjum vilt þú hleypa inn?“

    Jörðin er að deyja. Til að bjarga mannkyninu eru spandex-geimfararnir Ísak og Vilhjálmur sendir í könnunarleiðangur til KOI. Þar á að byggja mannkyninu nýtt heimili, nýja framtíð. En á leiðinni er bankað og einhver í neyð vill komast inn í geimskipið…

    Sómi þjóðar frumsýndi verkið Könnunarleiðangur til Koi á síðasta leikári og hlaut frábærar viðtökur og var meðal annars tilnefnd til Grímuverðlaunanna.

    „Það er óskandi að Sómi þjóðar lifi, dafni og haldi áfram að búa til gott leikhús.“ – Hjalti S. Kristjánsson, Morgunblaðið.

    „Það er margt sem ber að lofa í þessari sýningu! […] Ég gekk afskaplega glöð út af Könnunarleiðangri til Koi. Þakka ykkur fyrir, Sómi þjóðar.“ – María Kristjánsdóttir, Víðsjá

    Listrænir stjórnendur, handrits- og leikmyndahöfundar, leikstjórar og leikarar:  Tryggvi Gunnarsson og Hilmir Jensson.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!