Killer Joe
Leikfélag Keflavíkur setur upp Killer Joe
Óvægið og áhrifamikið nútímaverk. Leikritið lýsir sérkennilegri fjölskyldu í Bandaríkjunum sem býr við bág kjör en elur með sér drauma um betra líf og grípur til örþrifaráða til að sjá drauma sína rætast.
Leikritið hefur verið sýnt í yfir tuttugu löndum og hvarvetna vakið mikla athygli.