Íslandsklukkan hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar
Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness í leikgerð leikhópsins Elefant, hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða 10 talsins. Næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, hlýtur söngleikurinn Chicago.
Veitt verða verðlaun í 17 flokkum auk Heiðursverðlauna Sviðslistasambands Íslands, sem veitt eru einstaklingi sem þykir hafa skilað framúrskarandi ævistarfi í þágu sviðslista á Íslandi. Gríman verður afhent í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 14. júní og sýnd beint á RÚV.
Íslandsklukkan er í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar og í sviðsetningu leikhópsins Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið, en verkið fær meðal annars tilnefningar í flokkunum sýning ársins, leikstjóri ársins, leikari og leikkona í aðalhlutverki og leikari í aukahlutverki.
Sýning ársins
Chicago
Ellen B.
Ex
Geigengeist
Íslandsklukkan
Leikrit ársins
Á eigin vegum eftir Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Sölku Guðmundsdóttur
Hið ósagða eftir Sigurð Ámundsson
Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar eftir Sveinn Ólaf Gunnarsson og Ólaf Ásgeirsson
Síðustu dagar Sæunnar eftir Matthías Tryggva Haraldsson
Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur
Leikstjóri ársins
Benedict Andrews – Ellen B.
Benedict Andrews – Ex
Viktoría Blöndal – Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
Þorleifur Örn Arnarsson – Íslandsklukkan
Þóra Karítas – Samdrættir
Leikari í aðalhlutverki
Björgvin Franz Gíslason – Chicago
Gísli Örn Garðarsson – Ex
Hallgrímur Ólafsson – Íslandsklukkan
Jóhann Sigurðarson – Síðustu dagar Sæunnar
Sveinn Ólafur Gunnarsson – Venus í feldi
Leikari í aukahlutverki
Arnþór Þórsteinsson – Chicago
Benedikt Erlingsson – Ellen B.
Davíð Þór Katrínarson – Íslandsklukkan
Jörundur Ragnarsson – Prinsessuleikarnir
Ólafur Ásgeirsson – Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
Leikkona í aðalhlutverki
Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Svartþröstur
Guðrún S. Gísladóttir – Síðustu dagar Sæunnar
Nína Dögg Filippusdóttir – Ex
María Thelma Smáradóttir – Íslandsklukkan
Sara Dögg Ásgeirsdóttir – Venus í feldi
Leikkona í aukahlutverki
Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Macbeth
Ebba Katrín Finnsdóttir – Ellen B.
Íris Tanja Flygenring – Samdrættir
Kristín Þóra Haraldsdóttir – ExÞórey Birgisdóttir – Draumaþjófurinn
Leikmynd
Milla Clarke – Macbeth
Egill Sæbjörnsson – Á eigin vegum
Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir
Ilmur Stefánsdóttir – Draumaþjófurinn
Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan
Búningar
Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir – Geigengeist
Guðný Hrund Sigurðardóttir – Íslandsklukkan
María Th. Ólafsdóttir – Draumaþjófurinn
Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir
Liucija Kvašyte – Macbeth
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek – Draumaþjófurinn
Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga
Mirek Kaczmarek – Prinsessuleikarnir
Kjartan Þórisson – Geigengeist
Pálmi Jónsson – Macbeth
Tónlist
Áskell Harðarson – Verk nr. 2.1
Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson – Geigengeist
Kristjana Stefánsdóttir – Hvað sem þið viljið
Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan
Urður Hákonardóttir – Hringrás
Hljóðmynd
Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson – Ellen B.
Sigurður Ámundason, Óskar Þór Ámundason og Andri Björgvinsson – Hið ósagða
Unnsteinn Manuel Stefánsson – Íslandsklukkan
Urður Hákonardóttir – Hringrás
Þorbjörn Steingrímsson – Macbeth
Söngvari
Björgvin Franz Gíslason – Chicago
Björk Níelsdóttir – Þögnin
Hye-Youn Lee – Madama Butterfly
Margrét Eir – Chicago
Valdimar Guðmundsson – Óbærilegur léttleiki knattspyrnnunar
Dansari
Díana Rut Kristinsdóttir – Til hamingju með að vera mannleg
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir – Góða ferð inn í gömul sár
Ernesto Camilo Aldazábal Valdes – Íslandsklukkan
Katrín Vignisdóttir – Chicago
Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás
Danshöfundur
Gígja Jónsdóttir & Pétur Eggertsson – Geigengeist
Valgerður Rúnarsdóttir – Dansa, hvað er betra en að dansa
Þyri Huld Árnadóttir – Hringrás
Dans og sviðshreyfingar
Juliette Louste – Ég lifi enn – sönn saga
Lee Proud – Chicago
Lee Proud – Draumaþjófurinn
Sigríður Soffía Níelsdóttir og hópurinn – Til hamingju með að vera mannleg
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir – Them
Sproti ársins
Grasrótarstarf óperulistamanna
Tóma rýmið
Dunce – tímarit um dans, koreógrafíu og gjörningalist