Hollvættir á heiði | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Hollvættir á heiði

    Þann 4.nóvember frumsýndi Sláturhúsið nýtt íslenskt barnaleikrit, Hollvættir á heiði, eftir Þór Tulinius, leikara og leikstjóra

    Þar segir af Fúsa og Petru sem læðast að næturlagi út að leita að Þokkabót,uppáhaldsærinni sem ekki hefur skilað sér af fjöllum. Þau verða ansi hreintskelkuð í haustmyrkrinu þegar þau rekast á stóran hreindýrstarf og dvergtrölliðSkrúfu. Hún er auðvitað skrýtin skrúfa og skemmtileg eins og nafnið bendir tilog ákveður að hjálpa systkinunum að finna Þokkabót. Um nóttina lenda þau íýmsum ævintýrum þar sem galdrasteinar, söngelskir álfar, ruglaðir dvergar oglagarvatnsormur koma meðal annars við sögu. Ævintýrið er svo kryddað meðsérsaminni tónlist og söng.

    Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
    Leikmyndar og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
    Tónskáld: Eyvindur Karlsson
    Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson
    Brúðugerð: Aldís Davíðsdóttir
    Tónlistarstjóri: Øystein Magnús Gjerde
    Söngþjálfun: Hlín Pétursdottir Behrens
    Leikskáld: Þór Tulinius
    Söngtextar: Sævar Sigurgeirsson

    Í aðalhlutverkum eru þau Jökull Smári Jakobsson, Vigdís Halla Birgisdóttir og Kristrún Kolbrúnardóttir.

    Aðrir leikarar: Tess Rivarola , Øystein Magnús Gjerde, Vigdís Diljá Óskarsdóttir,Stefán Bogi Sveinsson, Hlín Pétursdóttir Behrens,  Hanna Sólveig Björnsdóttir, Árni Friðriksson, Gyða Árnadóttir, Sólgerður Vala Kristófersdóttir og Auðbjörg Elfa Stefánsdóttir.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!