Grímuverðlaun 2020 afhent
Sjálfstæðir sviðslistahópar fengu 6 af þeim 18 verðlaunum sem voru í boði á Grímuni í ár og má því segja að framtíðinn sé björt í leikhúsflóru landsins.
Úrslit Grímunnar voru eftirfarandi:
Sýning ársins
Atómstöðin – endurlit í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Leikrit ársins
Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson
Leikstjóri ársins
Una Þorleifsdóttir – Atómstöðin – endurlit
Leikari ársins í aðalhlutverki
Sveinn Ólafur Gunnarsson – Rocky!
Leikkona ársins í aðalhlutverki
Ebba Katrín Finnsdóttir – Atómstöðin – endurlit
Leikari ársins í aukahlutverki
Hilmir Snær Guðnason – Vanja frændi
Leikkona ársins í aukahlutverki
Kristbjörg Kjeld – Er ég mamma mín?
Leikmynd ársins
Finnur Arnar Arnarson – Engillinn
Búningar ársins
Guðný Hrund Sigurðardóttir – Eyður
Lýsing ársins
Ólafur Ágúst Stefánsson – Atómstöðin – endurlit
Tónlist ársins
Gunnar Karel Másson – Eyður
Hljóðmynd ársins
Nicolai Hovgaard Johansen – Spills
Söngvari ársins
Karin Björg Torbjörnsdóttir – Brúðkaup Fígarós
Dans- og sviðshreyfingar ársins
Marmarabörn – Eyður
Dansari ársins
Shota Inoue – Þel
Danshöfundur ársins+
Katrín Gunnarsdóttir – Þel
Sproti ársins
Reykjavik Dance Festival
Barnasýning ársins
Gosi, ævintýri spýtustráks
Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands
Ingibjörg Björnsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2020