Grimas Cake Make-up
Grimas Cake Make-up eða kökumeik eins og það er kallað er þekjandi andlitsfarði sem er auðveldur í notkun. Hann er framleiddur í mörgum húðlitum ásamt hvítum og svörtum, kemur í 35 gr. dósum og kostar dósin kr. 2.375.- .
Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is
Cake Make-up hentar vel t.d. sem undirfarði fyrir Grimar vatnslitina eða bara eitt og sér þegar fólk vill síður nota kremfarða. Farðinn er borinn á hreina húð með blautum svampi. Ekki þó of blautum því þá vill hann fara í rendur. Ekki er þörf á að púðra yfir farðann.
Innihaldslýsing og nánari upplýsingar