Danssýning í Frystiklefanum á Rifi
Föstudaginn 30. janúar verður haldin opin sýning á verkinu sem Oupa Sibeko hefur þróað og æft upp í Frystiklefanum. Verkið ber heitið Martröð.
Sýningin hefst klukkan 20.00 og tekur um 20 mínútur í flutningi.
Ókeypis aðgangur.