Borgarleikhúsið leitar að Emil og ídu | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Borgarleikhúsið leitar að Emil og ídu

    Veist þú um nýjan Emil eða nýja Ídu?

    Viltu leika?

    Borgarleikhúsið leitar að krökkum á aldrinum 8–12 ára til að fara með hlutverk Emils og Ídu í sýningunni Emil í Kattholti sem frumsýnd verður á Stóra sviðinu næsta vetur. Skráning í prufur er til og með 13. maí. Í prufunni þarf að syngja lag og taka þátt í leiklistarleikjum. 

    Áætlað er að æfingar á Emil í Kattholti hefjist snemma í haust 2021. Vertu með!



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!