Blóðuga kanínan
Blóðuga kanínan er súrrealísk kómedía eftir um áföll og afleiðingar þeirra. Verkið er skrifað innan úr áfalli, af konu sem reynir að skilja sína eigin áföll og afleiðinga þeirrar. Enginn skoðar heiminn með sömu augum og Elísabet. Hún er listamaður tungumálsins sem kryfur málin með beinskeittum húmor og sársaukafullri hreinskilni.
Blóðuga Kanínan verður frumsýnd í Tjarnarbíó 27. Janúar
Hópinn skipa:
Leikarar: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Borgar Ao, Davíð Freyr Þórunnarson, Íris Tanja Flygenring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þóra Karítas Árnadóttir & Ævar Þór Benediktsson
Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
Tónlist og hljóðmynd: Borgar Ao
Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson
Dramatúrg: Matthías Tryggvi Haraldsson
Hreyfingar: Vala Ómarsdóttir
Leikstjórn: Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Framleiðandi: Fimbulvetur ehf í samstarfi við MurMur