Aðeins tvær sýningar eftir af Óvini fólksins | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Aðeins tvær sýningar eftir af Óvini fólksins

    Óvinur fólksins 1

    Eitt frægasta leikverk Henriks Ibsens í nýrri leikgerð.                

     

    Óvinur fólksins smellpassar… …inn í þann pólitíska poll sem Íslendingar þurfa að busla í þessa dagana.

    FBL, S.J.

     

    Björn Hlynur  Haraldsson vinnur leiksigur með túlkun sinni

    PRESSAN, B.S.

     

    Tónlist Gísla Galdurs Þorgeirssonar og hljóðmynd hans og Kristins Gauta Einarssonar fannst mér verulega áhrifamikil.

    TMM, S.A.

     

    Sólveig Arnarsdóttir á líka frábært „come-back“ í þessari glæsilegu sýningu

    PRESSAN, B.S.

     

    Það eru uppgangstímar í bænum, ný og glæsileg heilsuböð laða að fjölda ferðamanna og efnahagur bæjarbúa blómstrar sem aldrei fyrr. Þegar Stokkmann læknir uppgötvar að það sem öll velmegunin grundvallast á felur í raun í sér dulda en stórhættulega meinsemd ákveður systir hans, Petra Stokkmann bæjarstjóri, að mæta honum af fullri hörku. Átök systkinanna skekja innviði samfélagsins og brátt logar allur bærinn í illdeilum.

    Áleitið verk um grimmilega valdabaráttu, græðgi og þöggun, rödd samviskunnar, rétt náttúrunnar og samfélagslega ábyrgð. Á sannleikurinn alltaf rétt á sér?

    Verið velkomin á „heilnæmasta áfangastað landsins“!



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!