Á rúmsjó
Leikfélag Kópavogs frumsýnir á föstudaginn leikritið Á rúmsjó eftir Slawomir Mrozek. Segir það frá þremur skiprekamönnum sem eru svangir og vistirnar eru þrotnar. Þetta er súrt gamandrama.
Leikstjóri er Örn Alexandersson.
Sýningartímar:
Laugardaginn, 24. október.
Sunnudaginn, 25. október.
Fimmtudaginn, 19. október.
Sunnudaginn, 1. nóvember.
Fimmtudaginn, 5. nóvember.
Sunnudaginn, 8 nóvember.
Allar sýningar hefjast klukkan 20:00.
Sýningartími er 1 klukkutími. Verkið er sýnt í leikhúsinu, Funalind 2.
Miðasala er í síma 554 1985 og á kopleik.is.