Inntökupróf í Reykjavík
Alþjóðlegur leiklistarháskóli í London Rose Bruford leiklistarháskólin mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík dagana 21. og 22.mars 2015
Nánari upplýsingar og skráning með tölvupósti á: international@bruford.ac.uk og í síma: +44(0)20 8308 2638
Námið hefst í október 2015
Rose Bruford var valinn besti leiklistarháskóli Bretlands í skoðanakönnun
nemenda 2013 og 2014