Todmobile & Steve Hackett
HEIMSVIÐBURÐUR Í ELDBORG OG HOFI
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands gengur til liðs við TODMOBILE og Steve
Hackett (GENESIS) í ELDBORG og HOFI!
TODMOBILE og Steve Hackett gítarleikari GENESIS hafa aldeilis fengið
góðan liðsstyrk eftir að Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ákvað að taka
þátt í þessari TODMOBILE/GENESIS tónlistarveislu.
Hljómsveitin ásamt Guðmundi Óla Gunnarssyni hljómsveitastjóra, bætist
við Rokkestru TODMOBILE sem er skipuð er hljóðfæraleikurum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands og kórsins Hljómeykis.
Þessi glæsilegi 60 manna tónlistarher ætlar að flytja bestu lög
Todmobile frá ýmsum tímabilum og mögnuðustu lög GENESIS frá
gullaldartímabili hljómsveitarinnar.
Þetta verða lög eins og The Lamb Lies Down On Broadway, Suppers´s
Ready, Mama og Brúðkaupslagið, Spiladós, Stelpurokk og Stúlkan.
Heimsviðburður í ELDBORG 16. janúar og í HOFI 17. janúar sem enginn
tónlistarunnandi má missa af.
Miðasala er á harpa.is og menningarhus.is