Sýslumaður dauðans | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Sýslumaður dauðans

    Fyndið, hjartnæmt og sprúðlandi af sköpunargleði.

    Sýslumaður Dauðans er nýr, íslenskur, súrrealískur drama-gamanleikur. Ævar Birkisson missir föður sinn, Birki Ævarsson og á Útfararstofu Orfeusar fær Ævar tilboð sem hann getur ekki hafnað. Upphefst Kafkaískur leiðangur Ævars í leit að föður sínum þar sem hann tekst á við ævintýralegar kynjaverur en líka rannsóknarlögreglu, spjallþáttastjórnendur og síðast en ekki síst, Sýslumann Dauðans. Verkið er skapað inn í íslenskan veruleika og er fyndið, hjartnæmt og sprúðlandi af sköpunargleði.

    Höfundurinn, Birnir Jón Sigurðsson var starfandi leikskáld Borgarleikhússins leikárin 2023-2024 og er Sýslumaður Dauðans afrakstur þeirrar vinnu. Leikstjórinn Stefán Jónsson grípur verkið höndum tveimur og með frábærum hópi
    leikara og listrænna stjórnenda leiðir okkur inn í magnaðan heim sem er í senn harmrænn og bráðfyndinn.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!