Þöglar byltingar á RVK Fringe 24
Þöglar byltingar er ögrandi einþáttungur um óhamingjusamt fólk sem rifjar upp líf sitt á brúðkaupsdaginn. Við köfum inn í og undir þögnina sem einkennir samband þeirra á meðan fimm ára barnið þeirra kíkir um spennt fyrir komandi hátíð. Leikritið er flutt á íslensku með enskum texta.
Leikskáld og leikstjóri: Magnús Thorlacius
Leikarar: Berglind Halla Elíasdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir, Fjölnir Gíslason
Sérstakar þakkir: Annalísa Hermannsdóttir, Guðmundur Felixson, Guðbjörg Bergmann Skarphéðinsdóttir, Natalía Gunnlaugsdóttir, Sverrir Gauti Svavarsson, Ungleikur, Móeiður Helgadóttir og margir fleiri