Stroke
Þegar Virginia vaknaði eftir heilablóðfall líktist það atriði úr trúðaleikriti. Verk- og málstol gerði hana að fanga í eigin líkama og hinar hversdagslegustu gjörðir urðu þrautabraut. Áfallið breytti öllu í lífi Virginiu og upplifunin af heilablóðfallinu hefur reynst erfitt að útskýra.
Fyrir áfallið starfaði Virginia í áraraðir sem atvinnutrúður á sjúkrahúsum í Glasgow og Edinborg. Núna situr hún hinumegin við borðið og veit hreinlega ekki hvort hún eigi að gráta eða hlægja að fáránleikanum.Í verkinu miðlar Virginia, sem trúðurinn Cookie, upplifun sinni og segir sína sögu.
Stroke er nýtt heimildaverk eftir Virginiu Gillard og sviðslistahópinn Trigger Warning. Mótleikari og sviðshönd er eiginmaður Virginiu Sæmundur Andrésson. Um búninga sér Brynja Björnsdóttir, um tónlist Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og lýsingu Jóhann Friðriksson. Leikstjórn og dramatúrgía er í höndum Andreu Elínar Vilhjálmsdóttur og Köru Hergils. Tæknistjóri er Kristín Waage. Aðstoðarmaður í hljóði er Valgerður Embla Grétarsdóttir og starfsnemi er Olga Maggý Winther.
ATHUGIÐ AÐ ÖLL SVIÐSVERK ERU SÝND Í STUTTAN TÍMA Í TJARNARBÍÓ
– ENGLISH –
When Virginia woke up from a stroke, her world looked like a scene
from a clown show. Aphasia made her a prisoner in her own body
and the most everyday actions became a challenge. The stroke
changed everything in Virginia’s life, and the experience has proved
difficult to explain.
Before the stroke, Virginia worked for years as a professional
clown in hospitals in Glasgow and Edinburgh. Now she is sitting on
the other side of the table and doesn’t know whether to cry or laugh
at the absurdity. In Stroke, Virginia uses her clown persona,
Cookie, to share her experience and tell her story.
Stroke is a new theatre performance based on a true story by Virginia Gillard and the performing arts group, Trigger Warning.
Co-performed and stage-managed by Virginia’s husband, Sæmundur
Andrésson.
Direction and dramaturgy by Andrea Elínar Vilhjálmsdóttir and
Kara Hergils Valdimarsdóttir.
Original music by Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir.
Costume and stage design by Brynja Björnsdóttir.
Lighting design by Jóhann Friðriksson.
Technician: Kristín Hrönn Waage. Assistant of sound tecnician: Valgerður Embla Grétarsdóttir. Intern and assistant to the production: Olga Maggý Winther.