Síðan eru liðin mörg ár sýnt í Eyjum
Sýningin „Síðan eru liðin mörg ár“ var frumsýnd af Leikfélagi Vestmannaeyja þann 5. nóvember. Leikritið spannar tímabilið frá sjötta áratug síðustu aldar til þess níunda.
Í sýningunni er fylgst með útvarpsþættinum “Gullöldin” á Radio 55. Það gengur á ýmsu í stúdíóinu og er tónlistin í fyrirrúmi. Leikhópurinn sà sjàlfur um að spinna söguna sem var mjög skemmtileg. Mikið hlegið, klappað og nàðu þau upp miklu stuði í salnum. Leikfèlagið er í góðum màlum með þetta flotta unga fólk à fjölunum.
Húsbandið:
Anika Hera Hannesdóttir, gítar
Bjarki Ingason, trommur
Bogi Matt Harðarson, píanó
Helgi Rasmussen Tórzhamar, gítar
Jón Bjarki Birkisson, slagverk
Viktor Ragnarsson, bassi og hljómsveitarstjóri
Söngvarar:
Albert Snær Tórshamar
Bryndís Guðjónsdóttir
Guðný Emilíana Tórshamar
Hafþór Elí Hafsteinsson
Valgerður Elín Sigmarsdóttir
MIÐASALA í síma 852-1940.