Sýningardagatal Kómedíuleikhússins
Það er komið sumar og leikhúsið í Haukadal Dýrafirði fyllist brátt að leik og lífi. Mikið hvað það verður gaman þá. Framundan er leikhússumar í sveitinni, minnsta atvinnuleikhkúsi Íslands, þar sem ævintýrin gerast. Við erum klár með sýningardagatal sumarsins ´21. Eigi er þó allt hér því fleiri viðburðir verða í boði í sumarleikhúsinu okkar má þar nefna skemmtidagskrá með Jóhannesi Kristjánssyni og Karl Ágúst Úlfssyni. Margt annað er í spilunum svo það er óhætt að láta sig hlakka til sumarleikhússtunda í Kómedíuleikhúsinu Haukadal.
Miðasölusími: 891 7025 og á tix.is
Júní
Þri.1. kl.20.00 Siggi Björns & Franziska TÓNLEIKAR
Sun. 6. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 5. sýn
Þri. 15. kl.20.00 GÍSLI SÚRSSON 349. sýn
Mið. 16. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 92. sýn
Sun. 20. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 6. sýn
Mið. 23. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 93. sýn
Fös. 25. kl.20.00 GÍSLI SÚRSSON – UPPSELT 350. sýn
Sun. 27. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 7. sýn
Mið. 30. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 94. sýn
Júlí
Fim. 1. kl.20.00 STURLUNGA GEÐLÆKNISINS. Óttar Guðmundsson
Lau. 3. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 8. sýn
Lau. 3. kl.16.00 UNDIR YGGDRASIL. Vilborg Davíðsdóttir
Sun. 4. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 9. sýn
Mið. 7. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 95. sýn
Sun. 11. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 10. sýn
Þri. 13. kl.20.00 GÍSLI SÚRSSON 351. sýn
Mið. 14. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 96. sýn
Sun. 18. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 11. sýn
Mið. 21. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 97. sýn
Lau. 24. kl.17.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 98. sýn
Sun. 25. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 12. sýn
Mið. 28. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 99. sýn
Ágúst
Mið. 11. kl.20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM 100. sýn
Sun. 15. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 13. sýn
Mið. 18. kl.20.00 GÍSI Á UPPSÖLUM 101. sýn
Sun. 22. kl.14.00 BAKKABRÆÐUR 14. sýn
Sjáumst í sumarleikhúsi Kómedíuleikhússins Haukadal Dýrafirði