Grímuverðlaun 2020 afhent | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Grímuverðlaun 2020 afhent

    Sjálfstæðir sviðslistahópar fengu 6 af þeim 18 verðlaunum sem voru í boði á Grímuni í ár og má því segja að framtíðinn sé björt í leikhúsflóru landsins.
    Úrslit Grímunnar voru eftirfarandi:

    Sýn­ing árs­ins
    Atóm­stöðin – end­ur­lit í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins
    Leik­rit árs­ins 
    Helgi Þór rofn­ar eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son
    Leik­stjóri árs­ins
    Una Þor­leifs­dótt­ir – Atóm­stöðin – end­ur­lit
    Leik­ari árs­ins í aðal­hlut­verki
    Sveinn Ólaf­ur Gunn­ars­son – Rocky!
    Leik­kona árs­ins í aðal­hlut­verki

    Ebba Katrín Finns­dótt­ir – Atóm­stöðin – end­ur­lit
    Leik­ari árs­ins í auka­hlut­verki
    Hilm­ir Snær Guðna­son – Vanja frændi
    Leik­kona árs­ins í auka­hlut­verki
    Krist­björg Kj­eld – Er ég mamma mín?
    Leik­mynd árs­ins

    Finn­ur Arn­ar Arn­ar­son – Eng­ill­inn
    Bún­ing­ar árs­ins
    Guðný Hrund Sig­urðardótt­ir – Eyður
    Lýs­ing árs­ins
    Ólaf­ur Ágúst Stef­áns­son – Atóm­stöðin – end­ur­lit
    Tónlist árs­ins
    Gunn­ar Kar­el Más­son – Eyður
    Hljóðmynd árs­ins

    Nicolai Hovga­ard Johan­sen – Spills
    Söngv­ari árs­ins
    Kar­in Björg Tor­björns­dótt­ir – Brúðkaup Fígarós
    Dans- og sviðshreyf­ing­ar árs­ins
    Marm­ara­börn – Eyður
    Dans­ari árs­ins
    Shota In­oue – Þel
    Dans­höf­und­ur árs­ins+
    Katrín Gunn­ars­dótt­ir – Þel
    Sproti árs­ins

    Reykja­vik Dance Festi­val
    Barna­sýn­ing árs­ins

    Gosi, æv­in­týri spýtustráks
    Heiður­sverðlaun Sviðslista­sam­bands Íslands
    Ingi­björg Björns­dótt­ir

    Ingi­björg Björns­dótt­ir hlaut heiður­sverðlaun Sviðslista­sam­bands Íslands 2020



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!