Mamma Mía í Bæjarbíó
Leikfélag Flensborgarskólans í Hafnarfirði kynnir með stolti söngleikinn Mamma Mía!
Undanfarin ár hefur leikfélag skólans staðið fyrir uppsetningum á glæsilegum söngleikjum og er engin undantekning á því í ár. Sýningin er byggð á samnefndri kvikmynd og er sýnd í hjarta Hafnarfjarðar, Bæjarbíói. Við lofum mikilli skemmtun og glæsilegum söngatriðum!
Tryggið ykkur miða sem fyrst, þið viljið ekki missa af þessu
Leikstjóri og handritshöfundur: Júlíana Sara Gunnarsdótti
Söngstjóri: Helga Margrét Marzellíusardótti
Danshöfundur: Sara Dís Gunnarsdótti
Uppsetning: Leikfélag Flensborgarskólans í Hafnarfirði