Lína Langsokkur í Eyjum
Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi Línu Langsokk föstudaginn 18. október.
Ísey Heiðarsdóttir leikur óþekktarorminn hana Línu Langsokk. Hún segir að Lína sé draumahlutverkið hennar enda nokkuð lík Línu með rautt hár og stríðnispúkaglott. Ísey er með góðan fimleikagrunn sem kemur sér vel í þessu hlutverki þar sem hún skoppar og hoppar um sviðið í heljarstökkum og handahlaupum. Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.
Lokasýningar eru framundan
10.sýning 16.nóvember kl. 15:00
11.sýning 17.nóvember kl. 15:00
MIÐASALA í síma 852-1940!
Miðaverð 3.500 kr.