Djöflaeyjan
Nýr og kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur, drauma, sorgir og sigra. Unnið í samstarfi við Baltasar Kormák með tónlist úr smiðju Memfismafíunnar.
Heillandi saga um lítríkar persónur, vináttu, ástir, vonir og þrár sem gerist á miklum umbrotatímum í íslensku samfélagi.
Fjörug og skemmtileg ný tónlist frá Memfismafíunni!
Þjóðleikhúsið í samstarfi við Baltasar Kormák
Byggt á skáldsögu Einars Kárasonar.
Handrit: Atli Rafn Sigurðarson, Melkorka Tekla Ólafsdóttir og leikhópurinn
Söngtextar: Bragi Valdimar Skúlason og fleiri
Tónlist: Memfismafían – Guðmundur Kristinn Jónsson, Þorsteinn Einarsson, Sigurður Guðmundsson og Bragi Valdimar Skúlason Leikstjórn: Atli Rafn Sigurðarson
Tónlistarstjórn: Guðmundur Óskar Guðmundsson
Leikmynd: Vytautas Narbutas
Búningar: Filippía I. Elísdóttir
Lýsing: Halldór Örn Óskarsson
Sviðshreyfingar: Margrét Bjarnadóttir
Dramatúrg: Melkorka Tekla Ólafsdóttir
Leikarar: Þórir Sæmundsson, Guðrún Snæfríður Gísladóttir, Eggert Þorleifsson, Arnmundur Ernst Backman, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Hallgrímur Ólafsson, Baltasar Breki Samper, Snæfríður Ingvarsdóttir, Gunnar Þór Jónsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Birgitta Birgisdóttir, Sigurður Þór Óskarsson Hljómsveit: Guðmundur Óskar Guðmundsson, Örn Eldjárn, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Aron Steinn Ásbjarnarson
Sýnt á Stóra sviðinu.