Gjafakort í Borgarleikhúsinu
Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist.
Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út
Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta í fyrir sýningu eða í hléi
Jólatilboð – ath aðeins er hægt að kaupa jólatilboð í miðasölu Borgarleikhússins eða í síma 568-8000.
Gjafakort fyrir tvo ásamt ljúfengri leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi 12.950 kr.
Blái hnötturinn – Miði fyrir tvo á þessa vinsælu fjölskyldusýningu og geisladiskur með tónlistinni 10.600 kr.
Úti að aka – Gjafakort fyrir tvo á gamanleik eins og þeir gerast bestir 9.950 kr.
Vertu velkomin í Borgarleikhúsið!