Eyþór Ingi er í margra huga fæddur til að syngja hlutverk Jesú og Þór Breiðfjörð gjörþekkir hlutverk Júdasar eftir að hafa túlkað hann áður, bæði innan lands og utan. Landsmenn eru vanir að upplifa eitthvað stórkostlegt þegar Ragga Gröndal, Björn Jörundur, Magni, Ólafur Egilsson og Bjarni Thor Kristinsson stíga á svið með meisturum á borð við Friðrik Karlsson og Jón Ólafsson.
Söngvarahópinn skipa:
Eyþór Ingi – Jesús
Þór Breiðfjörð – Júdas
Ragga Gröndal – María Magdalena
Björn Jörundur – Pontíus Pílatus
Bjarni Thor Kristinsson – Kaíafas
Ólafur Egilsson – Heródes og Annas
Magni Ásgeirsson – Pétur postuli og Símon vandlætari
ásamt Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar
Hljómsveit:
Friðrik Karlsson – gítar og tónlistarstjórn
Einar Þór Jóhannsson – gítar
Benedikt Brynleifsson – trommur og slagverk
Eiður Arnarsson – bassi
Jón Ólafsson – hljómborð
Karl Olgeirsson – hljómborð
Vignir Þór Stefánsson – hljómborð
Leikstjóri – Selma Björnsdóttir
Lýsing – Magnús Helgi Kristjánsson
Hljóð – Gunnar Sigurbjörnsson