Gjafakort í Borgarleikhúsið
Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist.
Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.
Einnig er hægt að panta ljúffengar snittur eða tapasrétti til að njóta í fyrir sýningu eða í hléi.
Jólatilboð Borgarleikhússins:
Mamma Mia
Miði fyrir tvo á ABBA- söngleikinn sem enginn má missa af 12.900 kr.
Njála
Miði fyrir tvo á Njálu og eitt eintak af Brennu-Njáls sögu. 12.200
Ljúffengt leikhúskvöld
Gjafakort fyrir tvo og ljúffeng leikhúsmaltíð 12.500 kr.