Frami
Nýtt sviðsverk eftir Björn Leó Brynjarsson sem fjallar um þrá listamanns eftir velgengni í nútímanum og baráttu hans við eigin fantasíur og þráhyggjur.
„Enginn meinar neitt af því enginn þorir því og ef einhver vildi meina eitthvað þá myndi enginn skilja það því allir héldu að hann væri að grínast.“
Sýnt í Tjarnarsbíói
Laugardaginn 20. september, kl. 20:30
Fimmtudaginn 8. október, kl. 20:30
Sunnudaginn 18. október, kl. 20:30
Handrit og leikstjórn: Björn Leó Brynjarsson
Leikur: Kolbeinn Arnbjörsson
Dramatúrg: Pétur Ármannsson
Vídeó og grafík: Daníel Þorsteinsson og Atli Bollason
Markaðsmál: Katla Rut Pétursdóttir og Jenný Lára Arnórsdóttir
TAKATAKA er samstarfshópur listamanna sem leitast eftir því að veita áhorfendum heildræna upplifun þar sem leikur með texta og frásögn blandast tilraunum með klassískan leik, nærveru líkamans og hreyfingu.