Grímutilnefningar | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Grímutilnefningar

    gríman storTilnefningar til íslensku leiklistarverðlauna Grímunnar 2015 voru opinberaðar við formlega athöfn í forsal Borgarleikhússins í dag. Sýningin Dúkkuheimili sópaði að sér flestum tilnefningum og fékk 11 tilnefningar.

     

    Sýning ársins

     

    Billy Elliott

    eftir Lee Hall og Elton John

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

     

    Black Marrow

    eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Don Carlo

    eftir Guiseppe Verdi

    í sviðsetningu Íslensku óperunnar

     

    Dúkkuheimili

    eftir Henrik Ibsen

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Endatafl

    eftir Samuel Beckett

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

     

    Leikrit ársins

     

    Er ekki nóg að elska

    eftir Birgi Sigurðsson

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Hystory

    eftir Kristínu Eiríksdóttur

    í sviðsetningu Sokkabandsins og Borgarleikhússins

     

    Konan við 1000°

    eftir Hallgrím Helgason

    Leikgerð – Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Ofsi

    eftir Einar Kárason

    Leikgerð –  Aldrei óstelandi

    Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

     

    Segulsvið

    eftir Sigurð Pálsson

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

     

    Leikstjóri ársins

     

    Ágústa Skúladóttir

    Lína Langsokkur

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Bergur Þór Ingólfsson

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

    Harpa Arnardóttir

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Kristín Jóhannesdóttir

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

    Ólafur Egill Egilsson

    Hystory

    í sviðsetningu Sokkabandsins og Borgarleikhússins

     

     

    Leikari ársins í aðalhlutverki

     

    Björn Thors

    Kenneth Máni

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Sagafilm

     

    Hilmir Snær Guðnason

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Þorsteinn Bachmann

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

    Þorsteinn Bachmann

    Útlenski drengurinn

    Sviðsetning – Leikhópurinn Glenna og Tjarnarbíó

     

    Þór Tulinius

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

     

    Leikari ársins í aukahlutverki

     

    Friðrik Friðriksson

    Ofsi

    í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

     

    Ólafur Egill Egilsson

    Sjálfstætt fólk

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Stefán Jónsson

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

    Þorsteinn Bachmann

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Valur Freyr Einarsson

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

     

    Leikkona ársins í aðalhlutverki

     

    Arndís Hrönn Egilsdóttir

    Hystory

    í sviðsetningu Sokkabandsins og Borgarleikhússins

     

    Brynhildur Guðjónsdóttir

    Karítas

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Guðrún Snæfríður Gísladóttir

    Konan við 1000°

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Kristín Þóra Haraldsdóttir

    Peggy Pickett sér andlit guðs

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Unnur Ösp Stefánsdóttir

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

     

    Leikkona ársins í aukahlutverki

     

    Edda Björg Eyjólfsdóttir

    Ofsi

    í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

     

    Elma Stefanía Ágústsdóttir

    Konan við 1000°

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Halldóra Geirharðsdóttir

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

    Harpa Arnardóttir

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

    Maríanna Clara Lúthersdóttir

    Lína Langsokkur

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

     

    Leikmynd ársins

     

    Eva Signý Berger

    Konan við 1000°

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Finnur Arnar Arnarson

    Karítas

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Ilmur Stefánsdóttir

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Petr Hlousék

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

    Þórunn S. Þorgrímsdóttir

    Don Carlo

    í sviðsetningu Íslensku óperunnar

     

     

    Búningar ársins

     

    Filippía I. Elísdóttir

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Helga I. Stefánsdóttir

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Hildur Yeoman

    Svartar fjaðrir

    í sviðsetningu Níelsdætra og Þjóðleikhússins

     

    Þórunn María Jónsdóttir

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

    Þórunn María Jónsdóttir

    Segulsvið

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

     

    Lýsing ársins

     

    Björn Bergsteinn Guðmundsson

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Halldór Örn Óskarsson

    Endatafl

    Sviðsetning – Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó

     

    Magnús Arnar Sigurðarson

    Konan við 1000°

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Páll Ragnarsson

    Don Carlo

    í sviðsetningu Íslensku óperunnar

     

    Þórður Orri Pétursson

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

     

    Tónlist ársins

     

    Ben Frost

    Black Marrow

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Eggert Pálsson og Oddur Júlíusson

    Ofsi

    í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

     

    Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen

    Öldin okkar

    í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags Akureyrar

     

    Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson

    Svartar fjaðrir

    í sviðsetningu Níelsdætra og Þjóðleikhússins

     

    Margrét Kristín Blöndal

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

     

    Hljóðmynd ársins

     

    Eggert Pálsson og Kristján Einarsson

    Ofsi

    í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

     

    Garðar Borgþórsson

    Dúkkuheimili

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Gunnar Sigurbjörnsson

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

    Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen

    Öldin okkar

    í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags Akureyrar

     

    Úlfur Eldjárn og Kristján Sigmundur Einarsson

    Segulsvið

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

     

    Söngvari ársins 2015

     

    Ágústa Eva Erlendsdóttir

    Lína Langsokkur

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

    Halldóra Geirharðsdóttir

    Billy Elliott

    í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars Kormáks

     

    Jóhann Friðgeir Valdimarsson

    Don Carlo

    í sviðsetningu Íslensku óperunnar

     

    Kristinn Sigmundsson

    Don Carlo

    í sviðsetningu Íslensku óperunnar

     

    Oddur Arnþór Jónsson

    Don Carlo

    í sviðsetningu Íslensku óperunnar

     

     

    Barnasýning ársins

     

    Bakaraofninn

    eftir Gunnar Helgason og Felix Bergsson

    í sviðsetningu Gaflaraleikhússins

     

    Ég elska Reykjavík

    eftir Aude Busson, Sólveigu Guðmundsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson

    í viðsetningu Aude Busson, Sólveigar Guðmundsdóttur og Snæbjörns Brynjarssonar

     

    Kuggur og leikhúsvélin

    eftir Sigrúnu Eldjárn

    í sviðsetningu Þjóðleikhússins

     

    Lífið – stórskemmtilegt drullumall

    eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson

    í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur

     

    Lína Langsokkur

    eftir Astrid Lindgren

    í sviðsetningu Borgarleikhússins

     

     

    Dansari ársins

     

    Einar Aas Nikkerud

    Sin

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Halla Þórðardóttir

    Les Médusées

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Halla Þórðardóttir

    Meadow

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

    Les Médusées

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Þyrí Huld Árnadóttir

    Sin

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

     

    Danshöfundur ársins

     

    Ásrún Magnúsdóttir

    Stjörnustríð 2

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Damien Jalet

    Les Médusées

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Damien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui

    Sin

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet

    Black Marrow

    í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

     

    Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir

    REIÐ

    í sviðsetningu Sveinbjargar Þórhallsdóttur og Steinunnar Ketilsdóttur, Borgarleikhússins og Reykjavík Dance Festival

     

     

    Útvarpsverk ársins

     

    Blinda konan og þjónninn

    eftir Sigurð Pálsson

    Leikstjórn Kristín Jóhannesdóttir

    Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV

     

    …Og svo hætt´ún að dansa

    eftir Guðmund Ólafsson

    Leikstjórn Erling Jóhannesson

    Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV

     

    Rökrásin

    eftir Ingibjörgu Magnadóttur

    Leikstjórn Harpa Arnardóttir

    Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV

     

     


    Sproti ársins

     

    Aldrei óstelandi

    fyrir Ofsa

    í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

     

    Frystiklefinn á Rifi – Kári Viðarsson og Hallgrímur Helgason

    fyrir Mar

    í sviðsetningu Frystiklefans á Rifi

     

    Kriðpleir

    fyrir Síðbúna rannsókn: endurupptöku á máli Jóns Hreggviðssonar

    eftir Bjarna Jónsson

    í sviðsetningu Kriðpleirs

     

    Kristín Eiríksdóttir og Sokkabandið

    fyrir Hystory

    í sviðsetningu Sokkabandsins og Borgarleikhússins

     

    Sigríður Soffía Níelsdóttir

    fyrir Svartar fjaðrir

    í sviðsetningu Níelsdætra og Þjóðleikhússins

     

    Tíu fingur

    fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall

    eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson

    í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!