Ýmsar fréttir og Viðtöl

39 þrep er athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins
Sýning Leikfélags Hólmavíkur 39 þrep var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Formaður dómnefndar, Vala Fannell tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði aðalfundar Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var í Vatnsholti 3. maí.
Leikhúspáskar í Kómedíuleikhúsinu
Kómedíuleikhúsið í Haukadal Dýrafirði, dalnum þar sem engin býr, tekur að vanda þátt í páskahátiðinni fyrir...
Leikfélag Ölfuss rís úr dvala
Leikfélag Ölfuss rís nú úr dvala og boðar til opins fundar til ad kynna starfsemi sína. Félagið hefur á síðustu...
Lína Langsokkur á Stóra sviðinu næsta haust
Þjóðleikhúsið mun frumsýna stórsýningu um Línu Langsokk á Stóra sviðinu næsta haust. Lína Langsokkur er eitt...
Flæktur í netinu
Flæktur í Netinu (Með táning í tölvunni) er sjálfstætt framhald leikritsins Með vífið í lúkunum þar sem...
Sex í sveit hjá Leikdeild UMFG
Sex í sveit er er bráðskemmtilegur farsi sem gerist í íslenskum...