Ýmsar fréttir og Viðtöl

Leikfélag Ölfuss rís úr dvala
Leikfélag Ölfuss rís nú úr dvala og boðar til opins fundar til ad kynna starfsemi sína. Félagið hefur á síðustu misserum verið ad setja upp glænýja aðstöðu og nú er komið ad því að hefja störf í Leikhúsinu ađ Selvogsbraut 4. Öllum sem hafa áhuga á því að starfa med félaginu er hér...
Lína Langsokkur á Stóra sviðinu næsta haust
Þjóðleikhúsið mun frumsýna stórsýningu um Línu Langsokk á Stóra sviðinu næsta haust. Lína Langsokkur er eitt...
Leiklistarskóli BÍL sumarið 2025
Leiklistarskóli BÍL verðu haldin í 28 sinn í sumar og verður starfstími skólans að þessu sinni 21.-29. júní að...
Annáll Kómedíuleikhússins 2024
Kómedíuleikhúsið starfar allt árið og árið 2024 var sannarlega annasamt einsog hér verður rakið í stórum...
Gulleyjan
Þegar Jim Hawkins leggur í svaðilför til að kanna heimsins höf er hann spenntur fyrir komandi ævintýrum, en ekki...