Niflungahringurinn - allur
Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast! Enn og...
Ýmsar fréttir og Viðtöl
Vestfirski Shakespeare dagurinn
Laugardagurinn 27. september komandi mun skarta vestfirskri list en þó með enskum uppruna. Listin enska er öll úr ranni mesta leikskálds allra tíma sjálfs William Shakespeare en vestfirska hliðin er í raun þreföld. Því alls hafa þrír Vestfirðingar snarað verkum skáldins yfir á okkar ilhýra.
MonoAkt vinahátíð Act alone
Hin einstaka og árlega einleikja og listahátíð Act alone verður haldin hátíðleg á Suðureyri dagana 6. – 10....
Gríman 2025 afhent
Hin Íslensku sviðslistaverðlaun voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu og var öll umgjörð hin...
39 þrep er athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins
Sýning Leikfélags Hólmavíkur 39 þrep var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd...
Herbergi 213
Herbergi 213 fjallar um arkitektinn Albert sem kemur til að ganga frá heildarskipulagi í bæ úti á landi. Hann...









